Töfrar úr hreinu hafi

Fiskkaup bjóða kröfuhörðum kaupendum uppá bragðgóðan gæðafisk sem býr um leið yfir töfrum og hreinleika íslenskrar náttúru. 

  • Default
  • Title
  • Date
  • Random
  • Fiskkaup starfrækja fullkomna fiskvinnslu í nýjum húsakynnum við Reykjavíkurhöfn sem búin er besta tækjakosti sem völ er á. Öll aðstaða er fyrsta flokks og nýjasta tækni nýtt til að tryggja bestu gæði og stöðuleika allt árið um kring. Unnið er samkvæmt HACCP gæðastöðlum.
    Read More
  • Fiskkaupum er annt um að neytendur njóti þess að snæða þá gæðavöru sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða. Svo að gæði fisksins skili sér alla leið á matardiskinn skiptir meðhöndlun hans miklu máli. I
    Read More

is

gb

es